Það er staðreynd að vefir sem hafa háan aldur og hafa verið í sama geira allan tímann eru að skora hátt á leitarvélum og þykja sterkir að mati Google.  Að hafa bak-link frá slíku vefsvæði kemur vefsvæði þínu til góða og mun hífa upp sjáanleika í ókostaðri leit á Google.  Í dag, til að sjást betur í leitarniðurstöðum,  snýst sjáanleiki á google um að vera með gott efni sem er í takt við þá þjónustu sem þú ert að veita ásamt því að hafa gott safn af bak-linkum frá sterkum vefsvæðum.  Í samvinnu við söluteymi Nordic Holidays, setjum við upp þína síðu, með því efni sem þú vilt hafa og þar verður linkur á þitt vefsvæði ásamt þeim upplýsingum sem þú vilt að fram komi um ykkar þjónustu.

Í dag er Nordic Holidays að bjóða fyrirtækjum skráningu á upplýsingavefi sína með bak-link frá randburg.com, á aðeins 75.000 isk, plús virðisauki fyrir skráningu í heilt ár.  Við bjóðum einnig völdum samstafsaðilum link/banner frá vefsvæðinu www.icelandontheweb.com sem er álíka sterkt og www.randburg.com.  Ofan á þetta fylgir skráning á www.exploreiceland.is og www.infoiceland.is í kaupbæti.

Nordic Holidays hefur í yfir 10 ár byggt upp sterka vefi í ferðaþjónustu á Íslandi með það að markmiði að veita samstarfsaðilum sínum meiri viðskipti.  Við erum með fjórar bókunarsíður sem sjást allar á fyrstu síðu Google fyrir okkar helstu markaði. Okkar samstarfsaðilar hafa með því að skrá sig á okkar bókunarvefi upplifað mikla aukningu á bókunum þar sem að þeirra þjónusta verður sýnilegri á vefnum.

Vertu í sambandi við okkur, á sales(hja)nordicholidays.is, og við veitum allar nánari upplýsingar.